top of page
Search

Próteinríkar kókoskúlur

  • FN
  • Dec 7, 2021
  • 1 min read



Kókoskúlur með próteini og smá kaffibragði - hvað gæti verið betra?


Undirbúningstími: 10 mínútur Biðtími: 30 mínútur


Innihaldsefni (12 stk.)

· 70 g. möndlur

· 70 g. haframjöl

· 200 g. döðlur

· 2-3 msk. kakóduft

· 5-6 msk. kaffi


Aðferð:

1. Byrjið á að mala möndlurnar í blandara þar til þær verða að fínu mjöli.

2. Bætið við haframjöli og döðlum og blandið vel saman.

3. Bætið við kakódufti, próteindufti og kaffi og hrærið saman.

4. Geymið deigið á köldum stað í hálftíma.

5. Skiptið deiginu í 12 hluta, rúllið í kúlur og veltið upp úr kókosmjöli.



Höfundur: Camilla Drabo





 
 
 

Comments


Functional Nutrition fréttabréf
Viltu fá góð æfingaráð, upplýsingar um nýjar vörur og tilboð? Skráðu þig þá hér:

Takk fyrir skráninguna!

HAFA SAMBAND

info@functionalnutrition.is

S: 783 3020

Fylgdu okkur á

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page